
Morgunblaðið birti 15. nóvember 2018 grein eftir Michael Mann, sendiherra ESB á Íslandi en með greininni vill hann „reyna að leiðrétta ýkjurnar og slá á múgæsinginn.“ Hann sakar andstæðinga orkupakkans meðal annars um að „byggja á dylgjum“ og að umræðan sé „þvæld með handahófskenndum staðhæfingum og goðsögnum sem ekki eigi við rök að styðjast“.
Lesa áfram „Sendiherra ESB á Íslandi skrifar grein í Morgunblaðið“