Áskorun – án email addressu

Hér geta þeir sem ekki hafa email addressu tekið þátt í að skora á Alþingi að hafna þriðja orkupakkanum. Okkur var bent á að sumir hafa ekki email addressu eða deila email addressu með öðrum. Fyrir þá er nú komið skráningarform sem spyr bara um nafn og heimilisfang, en ekki email.

Deila þessu: