
Stefán Már Stefánsson lagaprófessor í viðtali við Ríkisútvarpið:
Þriðji orkupakki Evrópusambandsins, sem verður hluti af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið ef Alþingi samþykkir, felur í sér að ríkisvaldið verður framselt til alþjóðlegra stofnana.
Spurning: Felur þessi þriðji orkupakki Evrópusambandsins í sér valdaframsal?
Svar: „Já, ég býst við að maður verði að svara þeirri spurningu játandi.“ Á hvaða hátt? „Á þann hátt að ríkisvaldið er að einhverju leyti framselt til alþjóðlegra stofnana.“
Nánar á vef Ríkisútvarpsins