Þriðji orkupakkinn hefur ekki gildi fyrir Ísland

Eyjólfur Ármannsson lögmaður

Eyjólfur Ármannsson lögmaður skrifar:
“Alþingi ber að hafna þingsályktunartillögunni og tilkynna það sameiginlegu EES-nefndinni. Slík málsmeðferð ógnar ekki aðild að EES-samningnum enda í fullu samræmi við ákvæði hans.
Ótti við slíkt er hættulegur samstarfinu. 
Stór hluti þriðja orkupakkans hefur ekki gildi fyrir Ísland…”
Hann segir ennfremur í greininni:
“Þetta yrði í fyrsta sinn í 25 ára sögu EES-samningsins sem hinn stjórnskipulegi fyrirvari væri nýttur og máli vísað aftur til nefndarinnar, enda í fyrsta sinn sem ætlunin er að færa helstu náttúruauðlind Íslands undir erlent eftirlit og regluverk innri raforkumarkaðar ESB sem landið er ekki hluti af.”

Nánar í Mbl 23. apríl 2019

Deila þessu: