
Þorsteinn Sæmundsson:
”Umræðan um OP3 hefur um margt verið á villigötum. Sumir sem haft hafa sig í frammi í umræðunni hafa einkum haft að leiðarljósi að uppnefna þá sem hafna vilja pakkanum og tíundað meinta vansa þeirra en minna hefur farið fyrir rökum sem varpað geta ljósi á málið og því síður þekkingu á málefninu. Það er því fagnaðarefni að virtur lögmaður eins og Arnar Þór Jónsson skuli stíga fram og fjalla um OP3 á jafn ábyrgan faglegan og upp-lýsandi hátt og hann hefur gert.”
Nánar í Mbl. þ. 10. ágúst 2019