Ætla Visntri grænir að gleypa 3. orkupakkann?

Tómas Ísleifsson félagi í VG

Tómas Ísleifsson:
“Í marga mánuði hefur verið deilt hart um innleiðingu þriðja orkupakkans. Þjóðin er klofin í málinu þvert á flokka, þótt flokkslínur virðist ráða á Alþingi. Þingmeirihluti virðist vera fyrir að kaupa sér frið við Evrópusambandið með því að samþykkja regluverk, sem mun hindra að orkuvinnsla og dreifing sé rekin á sam-félagslegum forsendum. Reglur kapítalismans skulu ráða.”

Nánar í Mbl. þ. 10. ágúst 2019

Deila þessu: