Höfðar ESB einnig mál gegn Íslandi?

Hjörtur J. Guðmundsson blaðamaður

Hjörtur J. Guðmundsson:
”Hér á landi er gert ráð fyrir að umræddur eftirlitsaðili verði Orkustofnun. Með þriðja orkupakkanum verður eftirlit stofnunarinnar sjálfstætt gagnvart íslenskum stjórnvöldum en mun hins vegar heyra undir Eftirlitsstofnun EFTA og í gegnum hana orkustofnun Evrópusambandsins, ACER. Andstæðingar þriðja orkupakkans telja að dómsmálið gegn Belgíu sé til marks um áherslu Evrópusambandsins á rétta innleiðingu pakkans.”

Nánar á vefsíðu Mbl. þ. 8. ágúst 2019

Deila þessu: