Ágrip af athugasemdum Peters Öregard

við greinargerð Birgis Tjörva Péturssonar um ýmis álitaefni, sem tengjast innleiðingu þriðja orkupakka ESB í íslenskan rétt.

Niðurstaða mín er að Birgir Tjörvi Pétursson, lögmaður, hafi dregið ályktanir sem ekki standast. Það lýtur að þeirri hugmynd lögmannsins að EES-samningurinn eigi ekki við um orkumál vegna þess í fyrsta lagi að grein 125 í EES-samningnum – ákvæði um að eignaréttur sé einkamál sérhvers ríkis – ætti að tryggja slíkt.  Í öðru lagi gengur lögmaðurinn út frá því að greinar 11, 12 og 13 um magntakmarkanir í viðskiptum eigi ekki við um Ísland vegna þess að rafkerfi Íslands sé ótengt öðrum löndum.  

Lesa áfram „Ágrip af athugasemdum Peters Öregard“
Deila þessu:

Nokkrar athugasemdir prófessors Peter Örebech

Við ”Greinargerð um ýmis álitaefni, sem tengjast Þriðja orkupakka ESB og innleiðingu hans í íslenskan rétt”, eftir Birgi Tjörva Pétursson, lögmann, BTP.

Peter Örebech

Ég hef verið beðinn um að meta greinargerð ofannefnds lögmanns um aðild Íslands að Orkustofnun ESB, ACER,  sem kæmi til framkvæmdar við samþykkt Alþingis á ”Þriðja orkupakkanum”.

Lesa áfram „Nokkrar athugasemdir prófessors Peter Örebech“
Deila þessu:

Ísland og orkupakkinn

Eftir Sighvat Björgvinsson

Sighvatur Björgvinsson fv. ráðherra

Raforkusala til Evrópu um sæstreng er hreint ekki ný hugmynd. Hún er að verða eða orðin 30 ára gömul. Var m.a. til skoðunar í iðnaðarráðuneytinu þegar ég tók þar við árið 1993. Meira að segja hafði þá gefið sig fram kaupandi – þó heldur varasamur – í Bretlandi sem hafði hug á að nota raforku frá Íslandi til götulýsingar á dimmasta tíma ársins. Skoðun málsins lauk á minni tíð. Frá lagningu sæstrengsins var alfarið horfið. Ástæðurnar voru einkum og sér í lagi þessar:

Lesa áfram „Ísland og orkupakkinn“
Deila þessu:

Stjórnarskráin og ACER

Bjarni Jónsson verkfræðingur skrifar

Á þessu vefsetri hefur verið bent á nokkur atriði varðandi Þriðja orkumarkaðslagabálkinn frá ESB, sem er á verkefnaskrá Alþingis að fjalla um vorið 2018, og orkar mjög tvímælis m.t.t. Stjórnarskráarinnar.  Sætir furðu, að íslenzkir stjórnlagafræðingar virðast ekki hafa gert tilraun til fræðilegrar greiningar á þessu  stórmáli enn þá, þótt að því hljóti að koma, enda hafa norskir starfsbræður þeirra ekki legið á liði sínu í þessum efnum. Lesa áfram „Stjórnarskráin og ACER“

Deila þessu: