Enginn firrir sig ábyrgð á morgundeginum með því að sniðganga hana í dag

Elías Elíasson skrifaði grein sem birtist undir þessari fyrirsögn í Morgunblaðinu 23. október 2018. Í greininni færir Elías meðal annars rök fyrir því að lagning sæstrengs sé eðlilegt framhald þriðja orkupakkans. 

Grein Elíasar er hægt að lesa með því að smella á myndina hér fyrir neðan.

Deila þessu: