
Ómar Geirsson:
„Hverjum datt í hug sá barnaskapur að láta iðnaðarráðherra fullyrða að orkupakkinn snérist um neytendavernd þegar hann fjallar um tengingar milli landa (cross border) og stofnunar yfirþjóðlegrar stofnunar, ACER? Og af hverju hafði hún ekki dómgreind til að láta ekki svona vitleysu út úr sér??