Mikill kraftur á Íslandi í baráttunni gegn ACER

Kat­hrine Kleve­land,
leiðtogi Nei til EU í Nor­egi 

Kat­hrine Kleve­land, leiðtogi Nei til EU í Nor­egi: 
„Bæði Nor­eg­ur og Ísland hafa ákveðið að standa utan Evr­ópu­sam­bands­ins og þá vil ég meina að bæði lönd­in hafa sam­eig­in­lega hags­muni af því að hafna valda­framsali til ESB. Þetta mál snýst um af­sal full­veld­is,“ seg­ir Kleve­land sem bend­ir á að það sé hlut­verk sam­tak­anna að vinna gegn full­veld­is­framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.“

„Okk­ur þykir aðdá­un­ar­verður kraft­ur í her­ferðinni á Íslandi gegn ACER-mál­inu (orkupakk­an­um) og í því sam­hengi höf­um við ekki haft nein áhrif. Þarna hlýt­ur að vera um að ræða öfl­uga and­stöðu á Íslandi enda sýn­ir það hversu mik­il­vægt málið er fyr­ir hags­muni Íslands þegar slík­ur fjöldi fólks kem­ur að mál­inu,“ bæt­ir Kleve­land við.

Nánar á fréttavef Mbl. þ. 13. ágúst 2019

Deila þessu: