
Frosti Sigurjónsson:
“ Alþingi hefur það í valdi sínu að bæta einu skilyrði við orðalag þingsályktunarinnar þannig að Alþingi heimili ríkisstjórn að staðfesta ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um að þriðji orkupakkinn verði hluti af EES-samningnum en aðeins að því skilyrði uppfylltu að sameiginlega EES-nefndin hafi áður veitt Íslandi undanþágu frá því að innleiða pakkann.“