Eftir Elías Elíasson, birt í Morgunblaðinu 13. 12. 2018
Landsvirkjun hélt fyrir nokkru morgunverðarfund um orkumarkað í mótun. Það var ánægjulegt að sjá, í erindi Sveinbjörns Finnssonar á fundinum, betur útfærða hugmynd um aðra leið að frjálsum markaði en þá sem undirritaður varpaði fram innan Landsvirkjunar fyrir hálfum öðrum áratug. Hugmyndin gengur út á að verðleggja orku Landsvirkjunar þannig að nokkuð fáist fyrir þann sveigjanleika sem vatnsorka fyrirtækisins hefur umfram jarðvarmaorku.
Lesa áfram „Raforkumarkaður Landsvirkjunar“