Þingmenn efast um orkupakkann

Mbl.is segir frá því 4. desember að sex þingmenn sjálfstæðisflokks hafi opinberlega viðrað miklar efasemdir um þriðja orkupakkann. „Þing­menn­irn­ir eru Páll Magnús­son, Jón Gunn­ars­son, Brynj­ar Ní­els­son, Njáll Trausti Friðberts­son og Óli Björn Kára­son en að auki hef­ur Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, fjallað um málið með gagn­rýn­um hætti og sagt að orku­mál Íslend­inga ættu ekki að vera mála­flokk­ur sem heyrði und­ir EES-samn­ing­inn.Sjá nánar á vef mbl.is

Deila þessu: