Mun 3. orkupakki ESB hækka raforkuverð á Íslandi?

Hvaða áhrif mun sæstrengur hafa á raforkuverð á Íslandi?

Atvinnuvegaráðuneytið birti fyrir skömmu greinargóða skýrslu um áhrif 3. orkupakkans og tilkomu sæstrengs á raforkuverð hér á landi. Ýmsar áhugaverðar upplýsingar eru þar að finna um raforkuverð.
En hvert fer arðurinn?
Glærurnar má finna hér
Skýrslan í heild er hér

Deila þessu: