Árni Árnason vélstjóri:
“Mér finnst felast í því mikill hroki og yfirdrepsskapur að kalla baráttu okkar gegn 3. orkupakk- anum „fellibyl í fingurbjörg“. Ef þetta er hugarfarið sem beitt er þegar efasemdaraddir eru teknar alvarlega og farið vandlega ofan í saumana á þeim, þá er varla von á góðu.
Að lokum. Þessir „fáeinu menn sem tala við sjálfan sig“, eins og ÞKRG orðar það svo yfirlætislega, eru rödd fólksins í landinu, og það hefur aldrei stýrt góðri lukku að smána þá rödd.”
Nánar í Mbl. 5. júní 2019