Eru alþingismenn hættir að þora að taka ákvarðanir?

Níels Árni Lund

Níels Árni Lund:
”Ofangreint og fleira mætti nefna á ögurstund afgreiðslu þriðja orkupakkans. Það þarf ekki langreyndan mann í pólitík til að vita – vera þess fullviss – að margir þeir sem nú þurfa að greiða atkvæði geri það ekki samkvæmt samvisku sinni; en munið – hún á að ráða við atkvæðagreiðslur. Það sem virðist ráða er hræðsla við eitthvert vald – ganga gegn stórþjóðum af ótta við að þá taki þau í lurginn á okkur og skammi. Hvers konar hnjáskjálftatitringur er þetta eiginlega? Lítum til baka og sjáum á hverju okkar fullveldi hefur byggst – því að vera Íslendingur í orði og verki.”

Nánar í Mbl. þ. 3. júní 2019

Deila þessu: