Hvers vegna á að fresta orkupakkamálinu?

Haraldur Ólafsson

Haraldur Ólafsson:
„Alþing­is­menn hafa talað nokkuð lengi um orku­laga­bálk­inn.  Þótt umræðan sé löng í klukku­stundum talið er ekki um ein­tómar end­ur­tekn­ingar eða merk­ing­ar­leysu að ræða.  Málið er furðu flókið og á sér marga anga.  Sífellt koma fleiri þættir upp á yfir­borðið og fleiri spurn­ingar sem er ósvar­að.  Skyn­sam­leg­ast er að hætta við málið en að öðrum kosti að fresta því til hausts.“

Nánar á vefsíðu Kjarnans þ. 28. maí 2019 

Deila þessu: