Ég er mótfallinn innleiðingu 3. orkupakka ESB

Tómas Ingi Olrich f.v. ráðherra

Tómas Ingi Olrich:
“Evrópuréttur býr við þær aðstæður að hann víkur iðulega fyrir pólitískum þrýstingi þeirra sem hafa stöðu til þess, en það eru öðrum fremur stærri og veigameiri aðildarríkin. Við þær aðstæður er erfitt að treysta fyllilega leikreglum um skyldur og réttindi aðildarlanda ESB/EES.”

Nánar á vefsíðu Mbl. 7. maí 2019

Deila þessu: