Segja höfnun lögfræðilega rétta

Frá fundi Utanríkismálanefndar Alþingis

Vafi leik­ur á um hvort þriðji orkupakk­inn sam­ræm­ist stjórn­ar­skrá vegna vald­framsals til Eft­ir­lits­stofn­un­ar EFTA (ESA). Þeirri leið sem ut­an­rík­is­ráðherra hef­ur valið varðandi inn­leiðingu pakk­ans er hins veg­ar ætlað að úti­loka stjórn­skip­un­ar­vand­ann að svo stöddu.
Þetta sögðu þeir Friðrik Árni Friðriks­son Hirst lands­rétt­ar­lögmaður og Stefán Már Stef­áns­son, pró­fess­or við laga­deild Há­skóla Íslands, þegar þeir komu fyr­ir fund ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar í gær. Þar gerðu þeir grein fyr­ir álits­gerð sinni um þriðja orkupakk­ann sem þeir unnu að beiðni ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins.

Nánar á vefsíðu Mbl 7. maí 2019

Deila þessu: