Getur Alþingi bæði sleppt og haldið?

Ögmundur Jónasson f.v. ráðherra

Ögmundur Jónasson:
„Aðferðafræðin nú (og þjóðin sér í gegnum) er að neita einfaldlega öllum áformum um lagningu sæstrengs. En samt á að innleiða reglur sem byggjast á aðild að innri orkumarkaði Evrópu. Þetta gengur einfaldlega ekki upp. Líkist því helst að Ástralía sækti um aðild að Norðurskautsráðinu, hafandi engin tengsl við Norðurslóðir. Svona málflutningur er fjarstæðukenndur og segir fólki strax að eitthvað allt annað býr að baki.“

Nánar á vefsíðu Ögmundar Jónassonar 9. maí 2019

Deila þessu: