Orkan okkar hefur skilað Alþingi umsögn um þriðja orkupakkann

Samtökin Orkan okkar hafa skilað Alþingi umsögn sinni um þriðja orkupakkann. Niðurstaðan er sú að Alþingi eigi að hafna orkupakkanum meðal annars til forðast lagalega óvissu, bæði varðandi stjórnarskrá Íslands og EES-samninginn og að teknu tilliti til sérstöðu og hagsmuna Íslands í orkumálum og afstöðu almennings til málsins. Umsögnina má lesa hér.

Deila þessu: