„Nei­kvæðar af­leiðing­ar“ mark­mið ESB

Skúli Magnússon héraðsdómari og dósent

Skúli Magnússon lögmaður:
Það er ljóst að „póli­tísk slagsíða“ er á EES-samn­ingn­um sem felst meðal ann­ars í því að að Íslandi og öðrum EFTA/​EES-ríkj­um er gert að taka ein­hliða upp lög­gjöf frá Evr­ópu­sam­band­inu í gegn­um samn­ing­inn sem þau hafi mjög tak­markaða mögu­leika á að fjalla um. Mark­mið EES-samn­ings­ins er eins­leitni. Fyr­ir vikið á Eft­ir­lits­stofn­un EFTA (ESA) að fylgja úr­sk­urðum fram­kvæmda­stjórn­ar sam­bands­ins og EFTA-dóm­stóll­inn að horfa til dóma­fram­kvæmd­ar Evr­ópu­dóm­stóls­ins sem hann og gerir.

Nánar á vefsíðu Mbl. þ. 29. apríl 2019

Deila þessu: