Óvissuferð með 3. orkupakka ESB

Viðar Guðjohnsen jr:
“Það þýðir ekki að stimpla alla þá sem hafa áhyggjur af vegferðinni sem fáfróða einangrunarsinna.
Slíkt er raunverulegt lýðskrum! Reyndar var sama rökleysan notuð af þessu sama fólki í Icesavedeilunni. Niðurstaða Icesavedeilunnar er samt sem áður nokkuð skýr og Ísland varð aldrei að Kúbu norðursins eins og menn spáðu.”

Nánar í Mbl. þ. 29. apríl 2019

Deila þessu: