Skúli Magnússon lögmaður:
Það er ljóst að „pólitísk slagsíða“ er á EES-samningnum sem felst meðal annars í því að að Íslandi og öðrum EFTA/EES-ríkjum er gert að taka einhliða upp löggjöf frá Evrópusambandinu í gegnum samninginn sem þau hafi mjög takmarkaða möguleika á að fjalla um. Markmið EES-samningsins er einsleitni. Fyrir vikið á Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) að fylgja úrskurðum framkvæmdastjórnar sambandsins og EFTA-dómstóllinn að horfa til dómaframkvæmdar Evrópudómstólsins sem hann og gerir.
Nánar á vefsíðu Mbl. þ. 29. apríl 2019