Það er sannarlega kominn tími til að Íslendingar sæki fram í stað þess að hörfa!

Tómas Ingi Olrich

Tómas Ingi Olrich f.v. ráðherra:
„Það er mikill barnaskapur að ímynda sér að íslensk stjórnvöld hafi fullt forræði á tengingu landsins við orkumarkað ESB/EES ef þess er hvergi getið í formlegum undanþágum og einungis vitnað í pólitískar yfirlýsingar utanríkisráðherra Íslands og framkvæmdastjóra orkumála innan framkvæmdastjórnar ESB.
Yfirlýsingar þessara embættismanna eru ekki á nokkurn hátt lagalega skuldbindandi. Ekki er rétt að útiloka þann möguleika að innan ríkisstjórnar Íslands séu þegar að verða til áætlanir um að tengjast orkumarkaði ESB/EES með sæstreng.“

Nánar í Mbl. þ. 27. apríl 2019

Deila þessu: