Það á að fela þjóðinni sjálfri hið endanlega úrskurðarvald, sem enginn getur deilt um.

Styrmir Gunnarsson

Styrmir Gunnarsson f.v. ritstjóri um 3. orkupakka ESB:
„Í kjölfarið á Sjálfstæðisflokkurinn að efna til atkvæðagreiðslu meðal allra flokksbundinna meðlima sinna, sem teljast vera nokkrir tugir þúsunda, um málið og komast þannig að lýðræðislegri niðurstöðu. Þetta er uppbyggilegri meðferð máls sem ágreiningur er um en að segja pólitíska samherja vera „einangrunarsinna“. Varla getur forystusveit Sjálfstæðisflokksins verið andvíg slíkri málsmeðferð – eða hvað? En þetta mál snýst ekki bara um Sjálfstæðisflokkinn og skoðanir manna þar heldur snýr það að þjóðinni allri .“

Nánar í Mbl þ. 27. apríl 2019

Deila þessu: