Höfnun Alþingis á 3. orkupakka ESB hefur engin áhrif á EES-samninginn

Jón Baldvin Hannibalsson f.v. ráðherra

Jón Baldvin Hannibalsson:
„Hins veg­ar verða að telj­ast veru­leg­ar lík­ur á því, að ótíma­bær lög­leiðing orkupakka 3 og ófyr­ir­séðar og óhag­stæðar af­leiðing­ar, önd­verðar ís­lensk­um þjóðar­hags­mun­um, muni grafa und­an trausti á og efla and­stöðu með þjóðinni við EES-samn­ing­inn, eins og reynsl­an sýn­ir frá Nor­egi. Þegar af þeirri ástæðu er óráðlegt að flana að fyr­ir­hugaðri lög­gjöf nú,“

Nánar á vefsíðu Mbl. 25. apríl 2019

Deila þessu: