Af hverju ég?

Ragnhildur Kolka

Ragnhildur Kolka skrifar um 3. orkupakka ESB:
„Þegar 80,5% almennings á Íslandi eru andsnúin afsali valds yfir orkumálum þjóðarinnar, má spyrja – í umboði hvers var þetta mál sett á dagskrá?“
—-
“ Þeir sem vilja virkja hverja sprænu þurfa hins vegar á hinu yfirþjóðlega valdi að halda til að fá framkvæmdaleyfin sem fást með því að skrúbba græna litinn af umhverfissinnum. Allir sem á annað borð hafa fylgst með samskiptum þjóða við ESB gera sér grein fyrir að fyrirvarar halda ekki. Við stöndum núna frammi fyrir glötuðum fyrirvörum varðandi landbúnaðarmálin rétt eins og bresku sjómennirnir sem trúðu á fyrirvara varðandi fiskveiðirétt sinn. Og Brexit-deilan, sem nú tröllríður heimsfréttunum, snýr að stærstum hluta um vantrú á fyrirvörum.“

Nánar í Mbl. þ. 11. apríl 2019

Deila þessu: