Sigmundur Davíð: „Almennt góð regla að opna ekki pakka sem tifar”

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

„Raunverulegi slagurinn er rétt að byrja. Það er langt síðan ríkisstjórnin boðaði innleiðingu þriðja orkupakkans og mánuðum saman hafa þau reynt að finna út úr því hvernig umbúðir væri hægt að setja utan um pakkann til að fá fólk til að taka við honum,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fv. forsætisráðherra, í samtali við Viljann þ. 11. apríl 2019.
„Ef þau trúa því raunverulega að það fáist fyrirvarar hefði tímanum verið betur varið í að senda pakkann aftur til sameiginlegu EES nefndarinnar og fá fyrirvarana staðfesta þar.“

Nánar á Viljinn.is

Deila þessu: