For­set­inn beiti synj­un­ar­valdi gegn orkupakka

Frosti Sigurjónsson

Verði þings­álykt­un­ar­til­laga Guðlaugs Þórs Þórðar­son­ar ut­an­rík­is­ráðherra um þriðja orkupakka ESB samþykkt á Alþingi og hljóti frek­ara braut­ar­gengi á þing­inu munu fé­laga­sam­tök­in Ork­an okk­ar skoða þann mögu­leika að safna und­ir­skrift­um og skora á for­seta Íslands að beita synj­un­ar­valdi gegn þeim frum­vörp­um sem tengj­ast orkupakk­an­um.“

Þetta seg­ir Frosti Sig­ur­jóns­son, rekstr­ar­hag­fræðing­ur, fyrr­ver­andi þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins og einn stofn­enda Ork­unn­ar okk­ar, fé­laga­sam­taka sem vilja standa vörð um sjálfs­ákvörðun­ar­rétt Íslands í orku­mál­um.

Nánar á vef Mbl.is


Deila þessu: