Vá fyrir dyrum – Bréf til þingmanna

Viðar Guðjohnsen

Viðar Guðjohnsen jr segir m.a. Í Mbl þ. 9. apríl 2019 um 3. orkupakka ESB:

“Samlegðaráhrifin af valda- framsalinu og aukinni markaðsvæðingu í orkugeiranum geta reynst okkur Íslendingum dýrkeypt. Erum við að festa í lög eitthvert evrópskt reglugerðafargan sem getur gert grundvallarbreytingar á hagsmunum þjóðarinnar og vilja löggjafans með erlendum úrskurði?”

Sjá nánar í Morgunblaðinu þ. 9. apríl 2019

Deila þessu: