Samþykki orkupakkans nú væri glapræði

Þorbjörn Guðmundsson skrifar í Mbl:
Samþykki pakkans nú væri glapræði þar sem landsmönnum eru ekki ljósir kostir og gallar þess auk þess að ekki verður séð að við séum í kapphlaupi við tímann hvað þetta varðar. Hvort og hvenær við kjósum að tengjast hinum evrópska orkumarkaði og með hvaða hætti á að vera á okkar könnu, ekki annarra.

Nánar í Mbl. þ. 9. apríl 2019

Deila þessu: