Fréttatilkynning frá Orkunni okkar: Áskorun til þingmanna. Segið nei við þriðja orkupakkanum!

Mánudagur 8. febrúar 2019: Orkan okkar skorar á Alþingismenn að hafna þriðja orkupakkanum.

„Ágætu alþingismenn, segið nei við staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 97/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn). Beinið þeim tilmælum til sameiginlegu EES-nefndarinnar að Ísland verði undanþegið innleiðingu þriðja orkupakkans enda er Ísland ekki tengt raforkumarkaði ESB.“

Hér má lesa fréttatilkynninguna ásamt greinargerð.

Deila þessu: