Nei til EU samtökin höfða mál gegn stjórnvöldum fyrir brot á stjórnarskrá

Kat­hrine Kleve­land, formaður Nei til EU

Mbl.is segir frá því 8. nóvember 2018 að Nei til EU samtökin í Noregi hafi ákveðið að höfða mál gegn þarlendum stjórnvöldum vegna brots á stjórnarskrá. Samkvæmt stjórnarskrá Noregs þarf 3/4 atkvæða á þingi til að framselja vald til erlendrar stofnunar, en þriðji orkupakkinn var samþykktur með rétt rúmlega helmingi atkvæða.  Sjá nánar frétt mbl.is

Deila þessu: