Miðflokkurinn afþakkar pakkann

Sigmundur Davíð, formaður Miðflokksins ritaði grein í Morgunblaðið 8. nóvember 2018 undir fyrirsögninni “Suma pakka er betra að afþakka”. Þar skorar hann á ríkisstjórnina að fara nú þegar fram á að Ísland fái undanþágu frá orkupakkanum og skila honum svo til sendanda. og bætir við “Í því efni getur ríkisstjórnin reitt sig á stuðning Miðflokksins.”

Deila þessu: