Eftir Jónas Elíasson, birtist í Morgunbl. 30.1.2019
Í fyrstu þverbeygjunni var smávirkjanaleiðin yfirgefin og tekin upp stóriðjustefna. Þetta leiddi af sér lægra orkuverð til almennings, landbúnaðar og fiskiðnaðar og var til góðs. Önnur þverbeygjan var orkupakki ESB númer tvö, þá var fyrirtækjum skipt upp til að auka samkeppni, en það bar engan marktækan árangur. En svo mörg ný fyrirtæki voru stofnuð og svo margar nýjar stjórnir settar á stofn að til vandræða horfir í samskiptum orkuiðnaðar og hins opinbera.
Lesa áfram „Þriðja þverbeygjan í orkumálum“