
Fjórir hæstaréttarlögmenn rita grein í Morgunblaðið 7. ágúst til að vara við hættu á skaðabótamálum gegn ríkinu verði orkupakkinn samþykktur: „Rafmagn er vara samkvæmt EES-reglum og fellur því undir fjórfrelsið svonefnda, sem tryggir frjálst flæði á fólki, vörum, fjármagni og þjónustu innan svæðisins. Með þriðja orkupakkanum skuldbindur Ísland sig til að innleiða reglur um flutning raforku yfir landamæri þar á meðal um sæstrengi.
Lesa áfram „Skaðabótakröfur á hendur Íslandi gætu hlaupið á milljörðum, höfði ESB mál vegna 3. orkupakkans“