Í frétt mbl.is 12. febrúar 2018 er vakin athygli á ummælum Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í umræðum á Alþingi á þriðjudaginn í síðustu viku
Lesa áfram „mbl.is – Vegið að grunnstoðum EES-samningsins“„Mér finnst orðið tímabært að við tökum það til alvarlegrar skoðunar á þinginu hver staða EFTA-ríkjanna sé á grundvelli EES-samningsins þegar slíkar kröfur eru gerðar af hálfu Evrópusambandsins. Mjög fljótt á litið sýnist mér að það séu í raun og veru ekki kröfur sem samrýmast grunnhugsun EES-samstarfsins.“