
Rúv.is segir þann 23. október 2018 frá því að Peter Örebech lagaprófessor við háskólann í Tromsö hafi fært rök fyrir því að það verði dómstóll ESB sem eigi síðasta orðið þegar kemur að því að túlka 125 gr. EES samningsins um eignarétt auðlinda. Dómstóllinn líti svo á að greinin eigi ekki að hindra frjálst flæði vöru. Fjórfrelsið standi framar eignarréttarákvæðinu.
Lesa áfram „„Geta ekki bannað lagningu sæstrengs““