
Bjarni Jónsson (BJ) rafmagnsverkfræðingur hefur svarað athugasemdum ANR og fara þér hér á eftir, lið fyrir lið:
Haft er eftir formanni Sambands garðyrkjubænda á forsíðu Bændablaðsins, fimmtudaginn 1. nóvember, að innleiðing á þriðja orkupakka Evrópusambandsins myndi „án nokkurs vafa leiða til lagningar sæstrengs og hækkunar á raforkuverði“. Í kjölfarið sé „borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú“.
Lesa áfram „Svör Bjarna Jónssonar við athugasemdum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins (ANR) vegna umfjöllunar í Bændablaðinu þ. 1. nóvember 2018“