Ögmundur Jónasson skrifar í Morgunblaðið 9. mars 2019
Í fjölmiðlum, ekki síst í Morgunblaðinu, hefur farið fram mikil og oft á tíðum mjög upplýsandi umræða um orkustefnu Evrópusambandsins. Í þessari umræðu hafa kunnáttumenn úr orkugeiranum útskýrt hvað felist í svokölluðum „orkupökkum“ ESB, en samkvæmt áætlun ríkisstjórnarinnar hefur staðið til að Íslendingar samþykki „þriðja orkupakkann“ á yfirstandandi þingi. Ekki er þó útséð um það því Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra vill skoða málið nánar. Það er vel.
Lesa áfram „Orkan okkar“