
Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður óskar eftir skýrslu um fjórða orkupakkannGunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins og fv. utanríkisráðherra, hefur óskað eftir því í utanríkismálanefnd Alþingis, að unnin verði skýrsla eða greinargerð um áhrif fjórða orkupakkans. Sem kunnugt er, stendur til að afgreiða innleiðingu þriðja orkupakkans nú í lok mánaðarins.
Lesa áfram „Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður óskar eftir skýrslu um fjórða orkupakka ESB“