Drífa Snædal, forseti ASÍ:
„Umsögn okkar til þingsins segir í raun allt sem segja þarf, þar erum við að gagnrýna þær forsendur sem allir orkupakkarnir (1-5) hvíla í raun á og er farið vel yfir í greinargerð með þingsályktunartillögunni að almenn sé litið á orku eins og hverja aðra vöru sem samkeppnislögmál gilda um og orkupakki 3 sé hluti af þeirri vegferð að vinnsla og sala raforku skuli vera rekin í markaðskerfi á samkeppnisgrundvelli,“
Nánar á vefsíðu Stundarinnar þ. 28. maí 2019