Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur svarar grein Ara Trausta Guðmundssonar:
„Mótsögnin í þessu er sú, að með stuðningi sínum við OP#3 á Alþingi fjarlægist ATG hið fagra stefnumið sitt frá fornu fari. Með markaðsvæðingu raforku á Íslandi, sem OP#3 áskilur, og aðlögun íslenzka raforkumarkaðarins að sameiginlegum raforkumarkaði ESB, fjarlægist ATG það, að nýta megi orkulindirnar hérlendis með samfélagsleg sjónarmið að leiðarljósi.“
Nánar á bloggsíðu Bjarna Jónssonar