Haraldur Ólafsson:
„Það er til lítils að eiga auðlind ef frelsið til að selja eða nýta afurðina er takmarkað. Vald Evrópusambandsins er töluvert og sívaxandi í málum sem lúta að dreifingu og sölu raforku. Það eykst verulega með þriðja orkulagabálknum og mun án efa aukast með orkulagabálkum sem á eftir koma. Einlægur vilji Evrópusambandins til að stjórna orkumálum innan Evrópusambandsins og EES er ekki feimnismál, nema kannski á Íslandi. „
Nánar á vefsíðu Stundin þ. 29. apríl 2019