Verði þingsályktunartillaga Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um þriðja orkupakka ESB samþykkt á Alþingi og hljóti frekara brautargengi á þinginu munu félagasamtökin Orkan okkar skoða þann möguleika að safna undirskriftum og skora á forseta Íslands að beita synjunarvaldi gegn þeim frumvörpum sem tengjast orkupakkanum.“
Þetta segir Frosti Sigurjónsson, rekstrarhagfræðingur, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og einn stofnenda Orkunnar okkar, félagasamtaka sem vilja standa vörð um sjálfsákvörðunarrétt Íslands í orkumálum.
Nánar á vef Mbl.is