Mbl.is segir frá því 4. desember að sex þingmenn sjálfstæðisflokks hafi opinberlega viðrað miklar efasemdir um þriðja orkupakkann. „Þingmennirnir eru Páll Magnússon, Jón Gunnarsson, Brynjar Níelsson, Njáll Trausti Friðbertsson og Óli Björn Kárason en að auki hefur Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fjallað um málið með gagnrýnum hætti og sagt að orkumál Íslendinga ættu ekki að vera málaflokkur sem heyrði undir EES-samninginn.“ Sjá nánar á vef mbl.is