ESB höfðar mál gegn Ungverjalandi og Þýskalandi vegna 3. orkupakkans

Fánaborg ESB í Brussel

Nýverið höfðaði ESB mál gegn Belgíu vegna 3. orkupakkans eins og allir vita. Færri vita að fyrir um ári síðan höfðaði ESB samskonar eða svipað mál gegn Ungverjalandi og Þýskalandi, eins og menn geta lesið um á slóðinni hér fyrir neðan. Hverju geta þá Íslendingar átt von á eftir samþykkt 3. orkupakkans? 

Nánar hér

Deila þessu: