Ríkisstjórn og meirihluti þingmanna á háskalegum villigötum

Hjörleifur Guttormsson f.v. ráðherra

Hjörleifur Guttormsson skrifar:
“Í stað þess að breyta Orkustofnun í verkfæri í höndum ESB ætti að tryggja að stofnunin lúti betur almannahagsmunum en nú gerist, þar á meðal um verndun og hlífð gagnvart náttúru landsins.”

Nánar á vef Mbl. þ. 25. júlí 2019

Deila þessu: